Gúllassúpa

Uppskriftin er fyrir 6-8

 
 

Fyrir 6 til 8 manns

  • 800 gr nautakjöt 

  • 2 lítrar vatn 

  • 150 gr tómatpurré

  • 1 stk paprika rauð 

  • 300 gr gulrætur 

  • 250 gr sellerírót 

  • 200 gr laukur 

  • 30 gr paprikuduft 

  • 5 gr laukduft 

  • 5 gr hvítlauksduft 

  • 30 gr grænmetiskraftur 

  • 20 gr kjúklingakraftur 

  • 5 gr sambal oelek chilmauk

  • 25 gr fínt salt 

Skrælið og skerið grænmetið í kubba. Setjið öll hráefnin nema saltinu og chilimaukinu saman í pott og sjóðið í 45 mín til 1 klst eða þangað til að kjötið er orðið mjúkt undir tönn. Smakkið til með salti og chilisambal mauki eftir smekk

ER2984.jpg
Previous
Previous

Gulrótarsúpa með trönuberjum ristuðum grakersfræjum og grískri jógúrt

Next
Next

Mexíkósk kjúklingasúpa